431-4000
til að panta tíma og til að kaupa gjafakort
 
 
Nýr starfsmaður og vinningshafi

Sædís ÖspSædís Ösp

Nýr starfsmaður

Það er okkur sönn ánægja að kynna til starfa nýjan starfskraft á Classic Hárstofu en í upphafi desembermánaðar hóf Sædís Ösp Runólfsdóttir störf sem nemi á stofunni okkar og bjóðum við hana hjartanlega velkomna.

 

Vinningshafi

Að venju veljum við vinningshafa mánaðarins en sú heppna í þetta skiptið er Ásrún Ösp Jóhannesdóttir og bíður hennar gjafakort á Classic Hárstofu.

Við óskum Ásrúnu til hamingju með vinninginn og vonum að hún njóti hans vel.

Dregið verður út að nýju þann 28. desember n.k.


 

Póstlistinn

Gjafakort

Við erum á Facebook