431-4000
til að panta tíma og til að kaupa gjafakort
 
 
Heima-hársnyrting

Hársnyrting heima hjá þér !

Bjóðum nú þjónustu okkar í heimahúsum.
Þjónustan er hugsuð fyrir viðskiptavini sem vegna öldrunar, sjúkdóma, eða annarra ástæðna geta ekki komið til okkar. Þú einfaldlega hringir á stofuna pantar tíma og í stað þess að koma til okkar kemur starfsmaður frá okkur heim til þín.

 

Póstlistinn

Gjafakort

Við erum á Facebook